
Drifkraftur velgengninnar er vinnan. Lykillinn er góð hugmynd, byggð á þekkingu og reynslu, en án vinnu verður enginn árangur. Það kann að vera hægt að finna styttri leiðir og góða hjálp til að vel gangi en hjá vinnunni verður ekki komist. Það er svo frábær bónus ef þú nýtur vinnunnar, því þá getur þú notið velgengni óháð árangri.
Commentaires