top of page

Það er betra að gera það sem þig langar til en að eiga það sem þig langar í.


Það er betra að gera það sem þig langar til en að eiga það sem þig langar í.
Það er betra að gera það sem þig langar til en að eiga það sem þig langar í.

Í þjóðfélaginu sem við búum getum við verið nokkuð viss um að flest sem okkur langar kostar peninga. Við erum stöðugt kynnt fyrir nýjum hlutum, sem við vissum ekki að við þyrftum en komumst ótrúlega fljótt að því að okkur vantar nauðsynlega, og fyrr en varir getum ekki verið án.


Það sem við helst þurfum að gæta okkur á, er að kaupa ekki allt sem okkur langar í. Betri fjárfesting er að gera heldur það sem okkur langar til og helst að gera það með öðrum. Þannig eignumst við eitthvað varanlegt og dýrmætt og við eigum það saman.


8 views0 comments
bottom of page