top of page

Það er betra að gera hluti en eiga hluti.


Það er betra að gera hluti en eiga hluti.
Það er betra að gera hluti en eiga hluti.

Hlutir veita okkur ánægju, um stund. En almennt eigum við því miður of mikið af hlutum. Hlutum sem við erum löngu hætt að njóta, reyndar svo að þeir eru margir hverjir farnir að íþyngja okkur.


Góðar minningar eru hinsvegar aldrei íþyngjandi og eru okkur stöðug uppspretta ánægju og gleði. Við ættum að einbeita okkur meira af því að gera hluti en eiga þá. Eignast góðar minningar.


15 views0 comments

Comments


bottom of page