top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Það er auðveldara fyrir feður að eignast börn en börn að eignast alvöru feður.


Það er auðveldara fyrir feður að eignast börn en börn að eignast alvöru feður.
Það er auðveldara fyrir feður að eignast börn en börn að eignast alvöru feður.

Uppeldishlutverkið getur verið erfitt og snúið og öll viljum við börnunum okkar það besta. Hlutverk og ábyrgð feðra hefur alltaf verið mikilvægt í uppvexti barna okkar, en undanfarna áratugi er hægt að fullyrða að hlutverkið hefur verið að breytast hratt og kannski hefur okkur ekki alltaf gengið sem best að aðlagast breyttum aðstæðum.


En gefumst ekki upp. Þetta er mikilvægasta hlutverk sem við hljótum á lífsleiðinni.


38 views0 comments

Comments


bottom of page