top of page

Það er aldrei svo mikið myrkur að ljósið ýti því ekki frá sér.


Það er aldrei svo mikið myrkur að ljósið ýti því ekki frá sér.
Það er aldrei svo mikið myrkur að ljósið ýti því ekki frá sér.

Myrkur er skilgreint sem fjarvera ljóss eins og kuldi er fjarvera hita. Þú býrð ekki til myrkur, heldur hylur ljósið. En þeir staðir eru til þar sem ljóssins nýtur ekki við. Þeir eru helst í undirdjúpunum, langt undir yfirborði jarðar og kannski hyldýpi sálarinnar.


En eitt eiga allir dimmir staðir sameiginlegt, ef þú kemur með ljós þá víkur myrkrið. Gerum okkur ferð, lýsum upp tilveruna, færum þeim sem ekkert ljós sjá, von, birtu og yl.


26 views0 comments
bottom of page