top of page

Það er aldrei of seint að byrja upp á nýtt.


Það er aldrei of seint að byrja upp á nýtt.
Það er aldrei of seint að byrja upp á nýtt.

Ég man þegar ég var að læra að prjóna, hvað var mikilvægt að telja rétt í upphafi. Það var ömurlegt að vera kominn margar umferðir þegar upp komst um mistökin og rekja þurfti upp allt sem komið var. Byrja upp á nýtt. Þetta á við um margt í lífinu. Það er sjaldan ánægja með að þurfa að byrja upp á nýtt.


Það sem reynslan hefur hinsvegar kennt mér er að ný byrjun hefur nokkra mikilvæga kosti. Þú lærir af fyrri mistökum, ert fljótari að gera það sem þú hefur þegar fengið æfingu í og góðar líkur eru á að það sem þú byrjaðir upp á nýtt verður fallegra og betra en það sem þú þurftir að hætta við.


22 views0 comments

Comments


bottom of page