• Unnar Erlingsson

Það besta sem þú gerir


Það besta sem þú gerir, gerir þú öðrum.

Það besta sem þú gerir, gerir þú öðrum. Það besta sem þú gerir öðrum er að elska þá og virða. Þú virðir þá með orðum og elskar með gjörðum.


#ekkigefastupp


Ljósmynd: Gunnar Gunnarsson / Njarðvíkurskriður

©2016-2020 #ekkigefastupp