Unnar ErlingssonJun 1, 20191 min readSparka bolta Merkilegt hvað fullorðnu fólki finnst gaman að eltast við bolta. Reyndar enn merkilegra en sú staðreynd að flestum í heiminum þykir gaman að horfa á aðra gera það.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Merkilegt hvað fullorðnu fólki finnst gaman að eltast við bolta. Reyndar enn merkilegra en sú staðreynd að flestum í heiminum þykir gaman að horfa á aðra gera það.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments