Unnar ErlingssonSep 12, 20191 min readSnýst um mig Hjólið kemst áfram með því að snúast um sjálft sig. Því er ekki þannig farið með mig. Sömu aðferðirnar henta ekki öllum.#hugflæðidagsins 365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Hjólið kemst áfram með því að snúast um sjálft sig. Því er ekki þannig farið með mig. Sömu aðferðirnar henta ekki öllum.#hugflæðidagsins 365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments