Unnar ErlingssonAug 31, 20191 min readSlökkt á áreitinuSjónvarpið blikkaði á stofuveggnum og gargaði á mig: Njóttu, kauptu, óttastu! Svo ég stóð upp og slökkti.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Sjónvarpið blikkaði á stofuveggnum og gargaði á mig: Njóttu, kauptu, óttastu! Svo ég stóð upp og slökkti.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments