Saman erum við bæði betri og sterkari.


Saman erum við bæði betri og sterkari.

Tveir eru betri en einn. Falli annar getur hinn hjálpað honum á fætur, stutt hann, leiðbeint, hjálpað. Við eigum stuðning af hvoru öðru, félagsskap, hvatningu, kærleika og styrk. Og það sem kann kannski að koma á óvart er að styrkur okkar margfaldast þegar tveir koma saman.

Leggjum áherslu á að vera ekki ein, þannig erum við veikari fyrir. Og leyniuppskriftin að því eignast vin, er einfaldlega að vera öðrum vinur.

#ekkigefastupp

18 views0 comments

Recent Posts

See All

©2016-2020 #ekkigefastupp