top of page

Saman erum við bæði betri og sterkari.


Saman erum við bæði betri og sterkari.
Saman erum við bæði betri og sterkari.

Tveir eru betri en einn. Falli annar getur hinn hjálpað honum á fætur, stutt hann, leiðbeint, hjálpað. Við eigum stuðning af hvoru öðru, félagsskap, hvatningu, kærleika og styrk. Og það sem kann kannski að koma á óvart er að styrkur okkar margfaldast þegar tveir koma saman.

Leggjum áherslu á að vera ekki ein, þannig erum við veikari fyrir. Og leyniuppskriftin að því eignast vin, er einfaldlega að vera öðrum vinur.

26 views0 comments

Comments


bottom of page