Þeim er aðeins farið að fækka sem þekkja af eigin raun að sá fræi í mold og uppskera. En lögmálið þekkja allir, því án þess að leggja á sig vinnu verður árangur lítill eða enginn.
Fræin sem við sáum eru margskonar og þau veljum við sjálf. Veljum þau af kostgæfni, sækjumst eftir því sem gerir okkur að betri manneskjum og betur til þess fallin að hjálpað öðrum.
Comments