top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Sættu þig við að vera ekki eins og allir aðrir. Nei, fagnaðu því, það er frábær!


Sættu þig við að vera ekki eins og allir aðrir. Nei, fagnaðu því, það er frábær!
Sættu þig við að vera ekki eins og allir aðrir. Nei, fagnaðu því, það er frábær!

Flestir eiga sér fyrirmyndir. Góðar fyrirmyndir eru frábærar svo lengi sem þær eru okkur hvatning til að bæta okkur, gera betur og gera vel. Þær fyrirmyndir sem við veljum okkur síður, en eru ómeðvitað og jafnvel aðeins of mikið fyrir augum okkar eru hinsvegar þær sem draga okkur niður. Minna okkur á vankannta okkar og útlitsgalla.


Vertu meðvitaður um hvaða fyrirmyndir þú velur þér og gættu þess að þær séu þér aðeins til hvatningar. Þú ert nefnilega alveg frábær eins og þú ert.


9 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page