Reynsla er það sem þú færð þegar þú færð ekki það sem þú vilt.
- Unnar Erlingsson
- Sep 7, 2016
- 1 min read

Það er oft erfitt að sætta sig við að ná ekki settu marki, að tapa eða fá neitun. En mótlæti kennir okkur oft mikilvægustu lexíurnar í lífinu. Móta okkur til frambúðar.
Comments