top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Reiðin kemur engu góðu til leiðar.


Reiðin kemur engu góðu til leiðar.
Reiðin kemur engu góðu til leiðar.

Reiðin er eðlileg tilfinning eins og allar aðrar. Við þurfum ekki að óttast reiðina frekar en aðrar tilfinningar, við þurfum hinsvegar að þekkja þær, svo þær leiði okkur ekki á villigötur.


Reiðin reiðir gjarnan upp hnefann, þannig kemur hún aldrei nokkru góðu til leiðar.


Það eru gjörðirnar sem tilfinningunum fylgja sem við þurfum að gæta okkur á. Því miður þykir eðlilegt að reiðinni fylgi ofbeldi. Þannig má það ekki vera og því þurfum við að breyta. Og við breytum því ekki með reiði eða ofbeldi, heldur yfirvegun, samtali og kærleika.


9 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page