Unnar ErlingssonMay 6, 20191 min readRaunveruleikurinnRaunveruleikinn er allt annar en sá sem við sjáum og það sem við sjáum er ekki nema agnarlítið brot af því sem er raunverulegt.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Raunveruleikinn er allt annar en sá sem við sjáum og það sem við sjáum er ekki nema agnarlítið brot af því sem er raunverulegt.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments