Unnar ErlingssonJun 20, 20191 min readÖskrandi velvild Sá sem öskrar vill stundum vel. Þó framkoman sé ekki endilega til fyrirmyndar þá getur hugurinn vel verið það.#hugflæðidagsins 365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Sá sem öskrar vill stundum vel. Þó framkoman sé ekki endilega til fyrirmyndar þá getur hugurinn vel verið það.#hugflæðidagsins 365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comentários