top of page

Myrkur er bara ástand þar sem ljóss nýtur ekki við.


Myrkur er bara ástand þar sem ljóss nýtur ekki við.
Myrkur er bara ástand þar sem ljóss nýtur ekki við.

Myrkrið er kalt í eðli sínu. Þar er nefnilega ekkert ljós, ekkert sem veitir yl.

Margir ganga í gegnum tímabil á lífsleiðinni þar sem aðeins virðist vera myrkur, engin von, ekkert sem yljar fólki um hjartarætur.


Þeir sem eru í slíkri stöðu, eru ekki líklegir til að kveikja sjálfir ljósið. Þess vegna er það sérstaklega mikilvægt að við hin færum ljósið, birtuna, ylinn og vonina til viðkomandi. Vertu vinur, vertu ljós.


10 views0 comments

Comments


bottom of page