Unnar ErlingssonSep 9, 20191 min readMynd fortíðar og gluggi nútíðarLjósmynd er eins og gluggi inn í fortíðina, áminning um það sem eitt sinn var. Spegillinn er gluggi nútíðar, áminning um stöðuna í dag. #hugflæðidagsins 365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla Hugflæði6 views0 commentsPost not marked as liked
Ljósmynd er eins og gluggi inn í fortíðina, áminning um það sem eitt sinn var. Spegillinn er gluggi nútíðar, áminning um stöðuna í dag. #hugflæðidagsins 365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla