Unnar ErlingssonMay 13, 20191 min readLitur náttúrunnar og lífsinsBlár er litur sköpunarinnar, himininn og hafið. Gulur er litur gleðinnar og sólarinnar sem lýsir upp sköpunina. Saman verður blár og gulur að grænum. Litur náttúrunnar og lífsins.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Blár er litur sköpunarinnar, himininn og hafið. Gulur er litur gleðinnar og sólarinnar sem lýsir upp sköpunina. Saman verður blár og gulur að grænum. Litur náttúrunnar og lífsins.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comentários