top of page

Lífsfylling er fundin þar sem þú nýtur þín.


Lífsfylling er fundin þar sem þú nýtur þín.
Lífsfylling er fundin þar sem þú nýtur þín.

Rannsóknir sýna að stór hluti okkar nýtur sín ekki við nám eða vinnu. Við finnum til tilgangsleysis í verkefnum okkar, að þau skipti ekki öðru máli en því að við fáum borgað fyrir þau, sem gerir okkur svo síðar kleift að gera það sem okkur raunverulega langar að gera.


Það er grátlegt til þess að hugsa að lítill minnihluti lífs okkar er þannig varið þar og við það sem við raunverulega njótum okkar.


Á tímum þegar fjölbreytni náms og atvinnu er nærri óendanleg, hlýtur hvatning okkar að vera sú að stefna á það sem veitir okkur lífsfyllingu og tilgang. Að einnig vinnan okkar, brauðstritið svokallaða geti verið okkur mikilvægt.


14 views0 comments

Comentários


bottom of page