top of page

Lífið er dans, ekki keppni.


Lífið er dans, ekki keppni.
Lífið er dans, ekki keppni.

Margir þekkja orðatiltækið að lífið er ekki dans á rósum. Það vísar til rósablaðanna en ekki þyrnanna á stilknum, því annars væri kannski lífið einmitt eins og dans á rósum.

En lífið er dans. Hvort sem við erum á rósablöðunum eða stígum stöku sinnum á þyrnina. Við þurfum að kappkosta að njóta góðu daganna og læra af hinum.

Keppnin vill nefnilega oft verða um það hvað við eignumst mikið, hversu hátt við náum í stöðuheimi atvinnulífsins eða akademíunnar og gleymum að njóta árangursins á leiðinni.

Keppumst að því að njóta þess að dansa.

8 views0 comments

Comentarios


bottom of page