Leiðbeiningar hjálpa mikið, en hvatning skiptir sköpum.
- Unnar Erlingsson
- Aug 5, 2016
- 1 min read

Leiðbeiningar eru mikilvægar og oftar en ekki, nauðsynlegar. Þær þarf hinsvegar í flestum tilfellum aðeins einu sinni. Hvatningin þarf hinsvegar oft að vera stöðug og langvarandi til að árangur náist, svo sigur vinnist. Hvatning getur skipt sköpum.
Comments