Kringumstæður
Við kringumstæðum bregðumst
ekki alltaf vel.
Skapgerð okkar svarar skjótt,
oft á versta veg.
Við ættum ekki að láta stjórnast
af því sem að hendi ber.
Látum heldur skapgerð okkar
stjórnast af mér og þér.
Sjá hugleiðingu: Kringumstæður móta ekki skapgerð okkar heldur afhjúpa þær
Comments