top of page

Kraftaverkin eru allt í kringum okkur. Veitum þeim athygli.


Kraftaverkin eru allt í kringum okkur. Veitum þeim athygli.
Kraftaverkin eru allt í kringum okkur. Veitum þeim athygli.

Kraftaverk eiga ólíkan stað í huga okkar. Allt frá því að vera stórkostleg verk Guðs á himnum til þess að vera hversdagslegir hlutir í lífi okkar eins og að finna gott bílastæði í Kringlunni á föstudegi.


Stærstu kraftaverkin í mínum huga er þegar nýtt líf verður til og þegar fólk skiptir um skoðun. Að verða vitni að fæðingu barnanna minna og þegar hugarfar mitt breyttist í átt að nægjusemi og þakklæti.


Allt sem við veitum athygli vex. Veitum kraftaverkunum í lífi okkar athygli.


5 views0 comments

Comments


bottom of page