top of page

Kærleikur er ást með ábyrgð


Kærleikur er ást með ábyrgð.
Kærleikur er ást með ábyrgð.

Ástin er okkur gjarnan hugleikin. Ekkert er algengara viðfangsefni bóka og bíómynda þar sem sögupersónur gera bókstaflega allt fyrir ástina og uppskera gjarnan hamingju til æviloka í sögulok. Flest vitum við þó af eigin raun að sú er sjaldnast, ef nokkurn tíma raunin.


En hver er þá munurinn á ástinni sem við lesum um og þeirri sem við lifum við? Ábyrgð.


16 views0 comments

Comments


bottom of page