top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Í svart-hvítum heimi, vertu einhyrningur.


Í svart-hvítum heimi, vertu einhyrningur.
Í svart-hvítum heimi, vertu einhyrningur.

Í heimi þar sem flest virðist þurfa að passa í kassann, fylgja einhverri staðalímynd, eru það gjarnan þeir sem eru öðruvísi sem standa upp úr. Því miður er ákveðin staðalímynd sem fylgir þeirri staðreynd líka. Þeir sem ætla sér að láta að sér kveða gera það gjarnan með svo áberandi hætti að erfitt verður að taka mark á þeim. Öllum viðmiðum er ögrað, allar línur teygðar til hins ýtrasta. Lífið er gjarnan svolítið svart-hvítt. Of eða van. Vinstri og hægri.


8 views0 comments

Comments


bottom of page