top of page

Í sólinni njótum við tónlistarinnar. Í rigningunni skiljum við textann.


Í sólinni njótum við tónlistarinnar. Í rigningunni skiljum við textann.
Í sólinni njótum við tónlistarinnar. Í rigningunni skiljum við textann.

Við lærum fátt þegar allt leikur í lyndi, liggjandi á sólarströndinni, eða gerum okkur síður grein fyrir því að minnsta kosti. Þegar fer að rigna fer að reyna á það sem við höfum tileinkað okkur og þegar við fáum vindinn skyndilega í fangið þá kemur í ljós úr hverju við erum gerð.


Ég held að það komi flestum á óvart hversu sterk við erum þegar á móti blæs. Við hugsum nefnilega sjaldan um það og eigum líklega mjög erfitt með að búa okkur undir það. Í erfiðum aðstæðum komumst við að því að styrkur okkar er margfalt meiri en við gerum okkur grein fyrir, þó það gerist ekki fyrr en við lítum til baka.


12 views0 comments

Comentários


bottom of page