top of page

Hvatning gæti verið besta gjöfin sem við gefum.


Hvatning er gjöf sem gefur. Um leið og þú veitir öðrum hvatningu, er hún einnig hvatning til þín.


Hvatning kostar ekkert en getur orðið meira virði en flest sem við getum hugsað okkur og sá sem nýtur hennar er líklegur til að bera hana áfram, verða öðrum hvatning.


Hvetjum hvort annað að hvetja hvort annað. Það gæti vel verið besta gjöfin.


31 views0 comments

Comments


bottom of page