top of page

Hvatning eftir mistök er meira virði en hrós eftir velgengi.


Hvatning eftir mistök er meira virði en hrós eftir velgengi.
Hvatning eftir mistök er meira virði en hrós eftir velgengi.

Það er gaman að vinna og hrósið sem fylgir er ljúft og gott fyrir sálina. Viðurkenning fyrir þá vinnu sem hefur skilað árangri og ekki síður hvatning til að gera jafnvel enn betur.


Mistök á hinn boginn geta haft mikil og neikvæð áhrif langt umfram þann sem mistökin gerir. Augljóslega mun erfiðara að lifa með mistökum og sá sem þau gerir þarf á þér að halda. Hvatningu þinni og hjálp.


32 views0 comments

Comments


bottom of page