top of page

Hugarfarið er það mikilvægasta sem við getum breytt.


Hugarfarið er það mikilvægasta sem við getum breytt.
Hugarfarið er það mikilvægasta sem við getum breytt.

"Ef þú vilt gera heiminn að betri stað, líttu þá í spegil og gerðu nauðsynlegar breytingar" segir í frægu sönglagi og hittir höfundurinn þar naglann á höfuðið. Smá kaldhæðni að hann fór líklega manna lengst í því að taka þetta aðeins of bókstaflega með því að breyta spegilmynd sinni meira en nokkur annar. En það er önnur umræða.


Við breytum ekki hvert öðru. Við breytum aðeins okkur sjálfum. Þær breytingar eiga það hinsvegar til að hafa áhrif á aðra, sem geta leitt til breytinga. Við verðum sjálfkrafa öðrum til eftirbreytni. Það er alltaf einhver sem tekur af skarið og hættir, eða byrjar. Svo fylgja aðrir í kjölfarið.


13 views0 comments

Comments


bottom of page