top of page

Hlustaðu til að læra ekki til að svara.


Hlustaðu til að læra ekki til að svara.
Hlustaðu til að læra ekki til að svara.

Oft hlustum við án þess að heyra það sem aðrir eru að segja. Okkur er stundum meira í mun að svara en að læra, segja betri sögu eða gefa góð ráð. Veita vel af viskubrunni okkar sjálfra frekar en að þiggja af brunni þeirra sem mæla, læra af því sem við heyrum.


Leggjum oftar við hlustir. Hlýðum á til að læra, í stað þess að svara.


10 views0 comments

Comments


bottom of page