top of page

Hlustaðu á hjartað.


Hlustaðu á hjartað.
Hlustaðu á hjartað.

Sagt er að lengsta leið í heiminum sé frá höfði niður í hjarta. Okkur virðist eðlislægt að flækja hlutina. Í fyrstu virðist mjög erfitt að gera okkur í hugarlund hvað liggur okkur á hjarta, enn snúnara að koma því í orð og svo er framkvæmdin kapituli út af fyrir sig. Það eru nefnilega draumarnir sem fæðast í hjartanu og kveikja upp ástríðu okkar fyrir þeim hlutum sem við látum okkur máli skipta.


Hvað er það sem liggur þér á hjarta? Getur þú komið því í orð? Ef þú ert í þeim hópi, ertu þá tilbúin að láta hjartað ráða og láta verða af því sem hjarta þitt segir þér? Ekki láta stjórnast af ótta, leyfðu hjartanu að ráða.


12 views0 comments

Comments


bottom of page