top of page

Hlátur er tónlist sálarinnar.


Hlátur er tónlist sálarinnar.
Hlátur er tónlist sálarinnar.

Okkur er ekki alltaf hlátur í huga. Hann eins og annað í lífinu á sér stað og stund. Oftast í góðra vina hópi þegar ástæða er til að gleðjast og fagna. Gamanleikir, gamanmyndir og uppistand eru líka kjörnir staðir til að finna sér ástæðu til að hlæja, gleðast og gleyma sér um stund.


Það er eins með hláturinn og margt annað í lífinu að þó við vitum að hann sé okkur góður, þá erum við ekkert allt of dugleg að sækjast eftir honum. Finna ástæðu til að brosa, gantast, hlæja. Það er dýrmætt að vera í félagsskap sem gerir mikið af því.

Hláturinn lengir lífið.


10 views0 comments
bottom of page