Unnar ErlingssonOct 7, 20191 min readHjartalánBörnin fæðast, vaxa og flytjast svo á brott. Hversu langt sem þau fara eða hversu lengi, þá eiga þau alltaf hjarta manns með öllu.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Börnin fæðast, vaxa og flytjast svo á brott. Hversu langt sem þau fara eða hversu lengi, þá eiga þau alltaf hjarta manns með öllu.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Commentaires