• Unnar Erlingsson

Himnadans


Það er kominn snjór í fjöllin, norðurljósin dansa á fjallstoppunum þegar búið er að slökkva ljósin og stjörnurnar horfa á og klappa í daufu tunglskininu.


#hugflæðidagsins


365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla

3 views0 comments

©2016-2020 #ekkigefastupp