Unnar ErlingssonOct 15, 20191 min readHimnadansÞað er kominn snjór í fjöllin, norðurljósin dansa á fjallstoppunum þegar búið er að slökkva ljósin og stjörnurnar horfa á og klappa í daufu tunglskininu.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Það er kominn snjór í fjöllin, norðurljósin dansa á fjallstoppunum þegar búið er að slökkva ljósin og stjörnurnar horfa á og klappa í daufu tunglskininu.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
コメント