Það var eins og það birti yfir hjartanu og ég skildi að það besta sem ég gat gert var að láta hjartað ráða. Því þaðan flæða uppsprettur lífsins. Þar er heimili hamingjunnar. Uppruni fegurðarinnar.
365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments