Hafðu í huga...
...að hlusta á foreldra þína, þau vilja allt það besta fyrir þig.
Leggðu til hliðar. Skiptir ekki máli hversu mikið.
Ef þú vilt eignast vin, vertu vinur.
Sofðu vel, borðaðu hollt og hreyfðu þig mikið.
Hættu aldrei að læra.
Ef allt annað klikkar, treystu þá á að þetta reddast.
Comments