top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Heilræði


Heilræði
Heilræði

Hafðu í huga...

  • ...að hlusta á foreldra þína, þau vilja allt það besta fyrir þig.

  • Leggðu til hliðar. Skiptir ekki máli hversu mikið.

  • Ef þú vilt eignast vin, vertu vinur.

  • Sofðu vel, borðaðu hollt og hreyfðu þig mikið.

  • Hættu aldrei að læra.

Ef allt annað klikkar, treystu þá á að þetta reddast.


42 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page