top of page

Hatur hefur engan vanda leyst.


Hatur hefur engan vanda leyst.
Hatur hefur engan vanda leyst.

"Myrkur getur ekki hrakið myrkur frá sér, aðeins ljósið getur það. Hatur getur með sama hætti ekki unnið á hatri, aðeins kærleikur getur það." Þessi orð eru úr ræðu eins merkasta leiðtoga mannréttindabaráttu síðustu aldar og handahafa friðarverðlauna Nobels, Martin Luther King, Jr. Saga hans hefur gefið þessum boðskað meira vægi en auðvelt er að ímynda sér eða færa í orð.

Myrkur gerir engum gott. Hatur hefur engan vanda leyst.

Hjálpumst að við að lýsa upp myrkrið.

15 views0 comments

Comments


bottom of page