top of page

Hamingjan kemur ekki til þín, hún getur aðeins komið frá þér.


Hamingjan kemur ekki til þín, hún getur aðeins komið frá þér.
Hamingjan kemur ekki til þín, hún getur aðeins komið frá þér.

Ég veit ekki dæmi þess að hamingjan hafi birst í dyragætt nokkurs manns og bankað. Hamingjan kemur nefnilega ekki í heimsókn. Að sama skapi veit ég að margir leita hamingjunnar á röngum stöðum, í hlutum, öðru fólki og ýmiskonar gæðum. Okkur hættir við að leita langt yfir skammt, hún er nefnilega í okkur sjálfum.


Það er reyndar ekki þar með sagt að hún sé auðfundinn og líklega þurfa allir sinn tíma og sína aðferð til að finna sína hamingjuleið. Sú getur verið snúin og jafnvel þyrnum stráð en hún er alltaf þess virði.


#ekkigefastupp

27 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page