top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Hamingjan er hér.


Hamingjan er hér.
Hamingjan er hér.

Það eru fyrst og fremst kringumstæður okkar sem ráða því hvernig okkur líður. Ef við höfum ekki stjórn á kringumstæðum, eða þær öðruvísi en við óskum okkur, þá er ólíklegt að við finnum fyrir hamingju. Og gjarnan hugsum við að hamingjan sé annarra, þeirra sem eru betur settir, hjá þeim sem hafa það betra en við.


Hvaða mælikvarða við notum til að flokka hvort annað með þeim hætti er svo kapituli út af fyrir sig. En vittu til, hvernig sem þér líður, hvernig sem kringumstæður þínar eru, þá er hamingjan hér.


Hugarfar okkar eitt hefur mest um það að segja hvort við finnum hana og upplifum, eða ekki.


4 views0 comments

Comments


bottom of page