top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Haltu áfram að gera það sem þú veist innst inni að þú átt að gera.


Haltu áfram að gera það sem þú veist innst inni að þú átt að gera.
Haltu áfram að gera það sem þú veist innst inni að þú átt að gera.

Öll erum við sköpuð einstök. Búum öll yfir hæfileikum, einginleika eða getu sem búa okkur undir það sem við vitum innst inni að okkur langar að gera. Einhverskonar þrá eða köllun. Ekkert gerum við betur en það sem við höfum metnað til að gera, löngun og vilja. Þar sem hæfileikar okkar og gjafir nýtast best.


40 views0 comments

Comments


bottom of page