Gott sumar
- Unnar Erlingsson
- Jul 27, 2019
- 1 min read

Hjá sumum helgast gott sumar af góðu veðri. Gott sumar, eða góður tími yfir höfuð, ætti ekkert með veður að hafa, vegna þess að á því höfum við enga stjórn.
365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments