top of page

Gott fólk kallar það besta fram í öðru fólki.


Gott fólk kallar það besta fram í öðru fólki.
Gott fólk kallar það besta fram í öðru fólki.

Pepp er mikilvægt. Þeir sem hafa stundað íþróttir þekkja það kannski betur en margir. Einkum í keppni er hlutverk þjálfarans að mestu að peppa fólk fyrir mikilvægu augnablikin. Pepp ræðan í hálfleik getur breytt töpuðum leik í unninn, gott pepp í upphafi leiks getur skilið á milli sigurs og taps.


En það er langur vegur frá því að pepp einskorðist við íþróttir. Vinir peppa hvern annan. Kennarar peppa nemendur sína. Foreldrar peppa börnin sín. Pepp er bara hvatning.


Hvetjum hvert annað til að gera vel, gera betur, ná því besta fram í hvert öðru. Við þurfum öll á því að halda því vifangsefni lífsins eru þess eðlis að án hvatningar er meiri hætta á að við gefumst upp.


20 views0 comments

Commentaires


bottom of page