top of page

Góð heilsa er hinn raunverulegi auður.


Góð heilsa er hinn raunverulegi auður.
Góð heilsa er hinn raunverulegi auður.

Þeir sem hafa tekist á við alvarleg veikindi þekkja sannleikskorn þessara orða. Ekki síst þeir sem hafa varið ævinni í kapphlaupi eftir veraldlegum auð og á hlaupunum gleymt að huga að heilsunni. Innst inni vitum við nefnilega betur, en því miður áttum við okkur sjaldan á því fyrr en heilsan þverr. Yfirgefur okkur í skjóli nætur og vekur okkur til vitundar um mikilvægi og hinn raunverulega auð sem í heilsunni felst. Haltu í heilsuna. Ávaxtaðu hana af kostgæfni og búðu í haginn ef svo illa fer að hún yfirgefi þig um stund.


34 views0 comments

Comments


bottom of page