top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Gjörðir segja meira en þúsund orð.


Gjörðir segja meira en þúsund orð.
Gjörðir segja meira en þúsund orð.

Oft er haft á orði að myndir segja meira en þúsund orð, það geta þær svo sannarlega gert. Oftast segja þær líka sögu þess sem verið er að gera eða hefur gerst. Þannig verða líka áhrifaríkustu sögurnar til, af raunverulegum atburðum, gjörðum venjulegs fólks sem gerir óvenjulega hluti og í mörgum tilfellum eitthvað alveg einstakt. Sýndu fólki hvað í þér býr, komdu sjálfum þér á óvart. Ekki staldra við orðin tóm, þau segja svo lítið.


22 views0 comments

Comments


bottom of page