top of page

Getum við látið vera að gera og lært að láta duga að vera?


Getum við látið vera að gera og lært að láta duga að vera?
Getum við látið vera að gera og lært að láta duga að vera?

Það er ágætt að minna sig reglulega á að við erum mannverur en ekki manngerur. Það sem við gerum er ekki það sem við erum og virði okkar er ekki bundið við það sem við kunnum, getum eða eigum, þrátt fyrir að allt í kringum okkur virðist reyna að sannfæra okkur um að svo sé.


Þegar ég sest niður og hugsa aðeins málið, finnst mér eins og við séum búin að snúa hlutunum á hvolf. Virði mitt felst í því sem ég er, óháð því hvað ég get og hvaðan ég kem.


Ég er (nóg).


16 views0 comments

Comments


bottom of page