top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Gerðu það sem þú getur, þar sem þú ert og með því sem þú hefur.


Gerðu það sem þú getur, þar sem þú ert og með því sem þú hefur.
Gerðu það sem þú getur, þar sem þú ert og með því sem þú hefur.

Við getum mis mikið og við eigum mis mikið til að gera það með. Og stundum erum við bara ekki á réttum stað til að gera það sem okkur langar að gera eða langar að gera það einhvers staðar annars staðar. Það versta sem við gerum er hinsvegar að gera ekki neitt.


Hvar sem þú ert, hvað sem þú getur og hvað sem þú átt, áttu alltaf eitthvað til að gefa öðrum; von, bros, hlýju eða vinalega kveðju. Ég veit að þér dettur eitthvað gott í hug!


23 views0 comments

Comments


bottom of page