top of page

Gerðu það sem þarf, þangað til þú getur gert það sem þig langar til


Gerðu það sem þarf, þangað til þú getur gert það sem þig langar til.
Gerðu það sem þarf, þangað til þú getur gert það sem þig langar til.

Þeir sem eiga sér draum ættu að gera sér grein fyrir því hvað þarf til að draumurinn verði að veruleika. Flestir draumar krefjast þess að við leggjum okkur fram, tíma okkar og hæfileika. Æfa okkur á hverjum degi, vinna stöðugt að settu marki og ef við gefumst ekki upp, þá komumst við á áfangastað, náum markmiði okkar, upplifum drauminn. Ferðalagið krefst þess að við gerum það sem þarf, þangað til við getum gert það sem okkur langar.


Mín von er að þig langi líka að taka þau skref sem leiða að markmiðinu, því þannig verður auðveldara að upplifa og finna drauminn.


25 views0 comments

Comments


bottom of page