Gerðu alltaf það sem er rétt. Líka þegar þú veist að enginn er að fylgjast með.
- Unnar Erlingsson
- Jul 5, 2016
- 1 min read
Updated: Nov 26, 2018

Það er sorglegt hversu oft við verðum vitni eða fáum fréttir af einhverju sem er “löglegt en siðlaust”. Innst inni vitum við öll muninn á réttu og röngu. Æfum okkur að gera einmitt það sem við vitum að er rétt, í öllum kringumstæðum og verum öðrum góð fyrirmynd.
Comments